30.5.2008 | 04:08
Jarðskjálfti á Ruby Tuesday
Ég fór í dag á Ruby Tuesday og var í ostagírnum langaði bara í einkvað létt. pantaði mér djúpsteiktar ostastangir sem var rosalega gott eins og alltaf eina sem mér fannst að var að það var ekki nóg sósa .. svo fékk ég mér Þjóðarrétt kanadamanna franskar kartöflur með bræddum osti í aðalrétt þetta var allt í lagi ekki alveg að gera sig hjá mér hef oft fengið mér þennan rétt hjá þeim og hefur hann þá verið betri og vaR ég fyrir smá vonbrigðum að þessu sinni, ekki viss hvað það var, þetta var bara eitthvað svo mikið og ógirnilegt, meira að sega kláraði ég ekki af disknum og þá er nú mikið sagt. það sem toppaði svo máltíðina var jarðskjálfti sem hrærði vel í fröllunum gerði mér reyndar ekki grein fyrir skjálftanum fyrr en hann var búinn en þá var starfsfólkið farið að öskra og ljósakrónurnar dönsuðu.....
Bacon Cheese Fries Heill haugur af frönskum,
kartöflum, bræddum osti, beikonbitum og sýrðum
rjóma. 1190 kr.
Fresh, hot fries topped with melted cheddar cheese,
crumbled bacon and sour cream.
Cheese Sticks Djúpsteiktar mozzarella ostastangir
með marinara sósu. 1190 kr.
Lightly breaded and fried to perfection. Served with
marinara sauce.
ég mæli með því ef fólk vaknar í annalegu ástandi á sunnudeigi og á ekkert að borða nema gamlar skorpnar mcdonalds franskar að henda þeim á disk fá ost hjá nágrannanum og rífa yfir, inn í ofn á 190'c í 7 mín borið fram með tómatsósu. Algjör klassa réttur sem kemur öllum á óvaRT...
5*/10*
gammurinn...
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 04:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.